Dælun L/H

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Dælun L/H

Post by rabbi1991 »

hvað þarf að dæla miklu á klukkutíma fyrir hvern líter í búrinu?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fer eftir hvernig dælu um ræðir, hvað búrið er stórt og hvaða fiskar/innréttingar eru í því.

Lágmark er þó 2-3x fiskabúrið á klukkustund.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sammála, 3x er alveg lágmark, ég er t.d. með 2350L á klukkustund í 400L ´búrinu, það er innbyggða juwel kassinn sem er 1000L p/h og Rena XP3 sem er 1350L p/h.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

saltbúr ætlað að halda 2x clownfish / Nemo og svo kanski krabbar eða eitthvað þannig líkt
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fer svolítið eftir stærðinni á búrinu en allt frá 10 - 50x stærð búrsins er talað um

Vilt hafa gott flæði svo að set lag nái ekki að myndast á LR og kóröllum sem veldur síðan þörung og veseni fyrir kóralla, en vilt samt ekki hafa svo mikið flæði þannig að það myndist sandstormur í búrinu, svo eru kórallar sem vilja lítið flæði þannig að það þarf að taka það inn í myndina ef þú ætlar að fá þér þannig kórall
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply