Möl í stærri búr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Möl í stærri búr?

Post by Fanginn »

Hvernig möl mælið þið með í búr í stærri kantinum sem mun innihalda ameríkana og með því?

Dökka eða ljósa?
Grófa eða Fína?
oddhvassa eða slétta?

Hafði hugsað mér að finna hana sjálfur , en ekki kaupa í búð...

Öll ráð þegin með þökkum.

kveðjur
jæajæa
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Svarta, meðal kornastærð og rúnaða einsog fjörumöl.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

færð hana líka í kílóavís á smáaura hjá t.d. Bmvallá
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

akkurat, flott. lýst vel á þetta.

Kannski flott að blanda því saman við eitthvað?
jæajæa
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Mér finnst perlumölin koma mjög vel út, getur fengið hana hjá Björgun
60l guppy
Post Reply