Afríkupæling í 60L búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
davidge
Posts: 59
Joined: 01 Mar 2009, 14:59
Location: Hafnarfjörður

Afríkupæling í 60L búri

Post by davidge »



Ég var að tæma 60L sjávarbúrið mitt og ætlaði að selja það, en ég tími því varla og var að spá hvort það gengi að vera með einhverskonar Afríkuþema, þá er ég ekki að pæla í einhverju miklu magni af fiskum heldur bara eitthvað smá.

kv
Davíð
Davíð Geirsson
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Einhverjar smáar Tanganyika sikliður, td. kuðungasikliður.
User avatar
davidge
Posts: 59
Joined: 01 Mar 2009, 14:59
Location: Hafnarfjörður

Post by davidge »

Kuðungasíkliðurnar eru flottar, hvað ætli þær geti verið margar?
Davíð Geirsson
Post Reply