Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 04 Dec 2009, 13:45
84grömm af
Duck Weed , gefins næstu daga
Eðal planta hér á ferð, ræktuð undir miklu ljósi og co2.
Hún veitir skjól fyrir seiði, er ágætis matur fyrir gullfiska eða bara snotur sem einföld fiskabúraplanta.
Vil benda áhugasömum um að hafa samband hér í þræðinum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 04 Dec 2009, 16:46
mæli sterklega með þessari plöntu, sérstaklega til að fást við mengað vatn. Rakst einhversstaðar á grein um duckweed, það er víst notað í skólphreinsistöðvum víða um heim. Það er víst alveg með eindæmum hæfileikaríkt við að nærast á öllu með N í, NO2, NO3 og meira að segja NH3!
Í kaupbæti er hún líka einstaklega góður ljóstillífari!
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 04 Dec 2009, 16:58
Takk Sven
langar alveg að hafa þessa fallegu plöntu í búrinu mínu, en þar sem ég er með gróðurbúr.. þá er það ekki alveg að ganga upp
mjög gagnleg planta hér á ferð!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
plantan
Posts: 140 Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by plantan » 04 Dec 2009, 17:15
hvernig planta er þetta?:)
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 04 Dec 2009, 23:24
prófaðu google
tek með mér duck weed-ið upp í hobby herbergið á morgun, þannig að ef einhver vill, þá verður það þar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Maris
Posts: 27 Joined: 15 Oct 2009, 00:29
Location: Kópavogur
Post
by Maris » 05 Dec 2009, 22:17
Sæl, ég hef áhuga að fá smá slatta sem seiðabjörgunargras
Er eitthvað eftir hjá þér?
hrafnaron
Posts: 402 Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by hrafnaron » 05 Dec 2009, 22:50
svo á ég nátturulega svona öll þrjú búrin mín eru full af þessu
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 05 Dec 2009, 22:56
ég vil endilega fá svona hjá þér
plantan
Posts: 140 Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by plantan » 05 Dec 2009, 22:57
Ef þetta bjargar Seyðum þá væri ég alveg til í að fá svona hjá annaðhvort ykkar:)
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 06 Dec 2009, 13:33
Maris, Gunnsa og plantan: það er nóg eftir, þið getið sótt þetta upp í hobby herbergi á morgun, eftir hádegi.
Hobby herbergið
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 08 Dec 2009, 20:34
Það verður hægt að nálgast duck weed plönturnar upp í hobby herbergi á laugardaginn milli kl 12 og 15.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 08 Dec 2009, 20:58
Lindared wrote: Það verður hægt að nálgast duck weed plönturnar upp í hobby herbergi á laugardaginn milli kl 12 og 15.
Ég hef nú svolítið gaman af því að lesa að þetta sé kallað planta í dag
en þetta er ágætt fiskafóður fyrir gullfiska og plöntuætur
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 08 Dec 2009, 21:11
Hmm.. Duckarinn er rætur og blöð, er það þá ekki planta ?
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 08 Dec 2009, 21:36
Vargur wrote: Hmm.. Duckarinn er rætur og blöð, er það þá ekki planta ?
Jú í sjálfu sér en ég td. kalla ekki arfa plöntu þótt hann sé það
og eins með duck weed þetta er í raun vatnaarfi og var varla kallað annað hér áður fyrr
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 09 Dec 2009, 09:54
Þessi arfi er allavega með nýtilegustu "plöntum" til búrahreinsana.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 09 Dec 2009, 10:06
Sven wrote: Þessi arfi er allavega með nýtilegustu "plöntum" til búrahreinsana.
Já hann étur vel það er ekki hægt að neita því
en hann fyllir fljótt allt yfirborðið
Ég er kannski mest á móti þessari plöntu þar sem hún er svo mikill skaðvaldur í náttúrunni td. í evrópu og spurning hvenær hún nær fótfestu hér þar sem hún þolir mikin kulda
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 09 Dec 2009, 11:33
Mér finnst hún reyndar ekki falleg og nota hana ekki í búrinu hjá mér í stofunni, en hún er alger snilld í seiðabúr.
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 09 Dec 2009, 11:48
Gæti vel hugsað mér smá en verð ekki á ferðinni fyrr en eftir ca viku í Rvík.