Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 04 Dec 2009, 22:56
Sælt sé fólkið!
Ég var að spá í með fiskana hja mer,
ég er að skifta yfir Sikliður er i lagi að hafa Corydoras, SAE og botia lohachata með þeim? ég er buin að vera með þá svo lengi ásamt hinum fiskunum en varla að tima að missa þá :/
þannig vitið þig eitthvað hvort það gæti gengið ?
Takk Takk
Lilja Karen
hrafnaron
Posts: 402 Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by hrafnaron » 04 Dec 2009, 23:06
bara fer eftir hversu stórar síklíður þú ert að spá í
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 Dec 2009, 23:16
Og hvernig síkliður, afrískar eða amerískar, malawi eða utaka??
400L Ameríkusíkliður o.fl.
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 04 Dec 2009, 23:17
Ég var að spá í Malawi Síkliður.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 Dec 2009, 23:40
hvað er búrið stórt?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Dec 2009, 23:46
Þú getur haft Sae og bótíuna með þeim en Coryunum verður fljótlega slátrað.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 04 Dec 2009, 23:47
ég er með 13cm sae með malawi og það virkar bara vel...
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 05 Dec 2009, 18:10
[quote="Síkliðan"]hvað er búrið stórt?[/quote]
Það er 200l
En bótiunar og Sae eru ekki mjög stórar heldur í minni kantinum,