Vildi bara sýna ykkur stökkmýsnar sem við eigum! við keyptum þær fyrir um 9 mánuðum síðan mér persónulega finnst mýs miklu skemmtilegri en hamstrar..mýsnar eru miklu hljóðlátari og það kemur nánast engin lykt af þeim og svo er þær líka bara skemmtilegar,ekkert mál að halda á þeim og knúsa þær þeir heita Kalli og Malli kalli er alveg svartur og malli er grár með hvítum "brúsk" á skottinu..
Virkilega fallegir hjá þér
Bara skemmtileg Gæludýr
Danielörn wrote:FLOTTAR VEISTU HVORT ÞAÐ MÁ GEFA ÞEIM GRÆNMETI?
Auðvitað má gefa þeim grænmeti
En það er alltaf einhverjar tegundir sem eru á bannlista,
það má líka gefa þeim smá kjúkling, soðin hrísgrjón o.s.frv.
Stökkmýs eru alætur eins og við mennirnir, éta því kjöt, græmeti, baunir, korn og ávexti
Þó er ekki hægt að segja að þær éti kjúkling út í náttúrunni en
þeim er eðlilegra að fá prótein úr skordýrum...
Hef gefið mínum mjölorma og ýmislegt í þeim dúr
~*Vigdís*~ wrote:Virkilega fallegir hjá þér
Bara skemmtileg Gæludýr
Danielörn wrote:FLOTTAR VEISTU HVORT ÞAÐ MÁ GEFA ÞEIM GRÆNMETI?
Auðvitað má gefa þeim grænmeti
En það er alltaf einhverjar tegundir sem eru á bannlista,
það má líka gefa þeim smá kjúkling, soðin hrísgrjón o.s.frv.
Stökkmýs eru alætur eins og við mennirnir, éta því kjöt, græmeti, baunir, korn og ávexti
Þó er ekki hægt að segja að þær éti kjúkling út í náttúrunni en
þeim er eðlilegra að fá prótein úr skordýrum...
Hef gefið mínum mjölorma og ýmislegt í þeim dúr
takk fyrir það jaja við höfum gefið þeim grænmeti
annar þeirra beit litlu stelpuna mína til blóðs áðan..ég var ekkert svakalega glöð með það en þeir eru samt krútt
Inga Þóran wrote:takk fyrir það jaja við höfum gefið þeim grænmeti
annar þeirra beit litlu stelpuna mína til blóðs áðan..ég var ekkert svakalega glöð með það en þeir eru samt krútt
Þær bíta alltaf til blóðs ef þæŕ bíta á annað borð,
þér að segja þá er mjög, mjög sjaldgæft að stökkmýs hérlendis bíti yfir höfuð,
hef aðeins þrisvar verið bitin af stökkmús í þau 9 ár sem ég hef verið að stússast í þeim,
einu sinni þegar ég var að losa einn gaur sem festi annan fótinn
í leikfangi og hékk bara í lausu á fótlanum eflaust verið mjög sárt svo ég fyrirgaf honum það algjörlega,
einu sinni þegar ég var að reyna að stíja tveim slagsmála hundum í sundur og síðast af einni gellu
sem hreinlega beit og beit og beit frá því að hún opnaði augun, varð að lóga henni,
en hún var mjög innræktuð að sögn ,,eiganda"
Við hvaða aðstæður beit hann dóttur þína? One time thing eins og
fyrstu tvö skiptin mín eða reynir hún að bíta alla sem koma nálægt henni og búrinu?
eða var barnið kanski eitt með dýrinu?
Inga Þóran wrote:takk fyrir það jaja við höfum gefið þeim grænmeti
annar þeirra beit litlu stelpuna mína til blóðs áðan..ég var ekkert svakalega glöð með það en þeir eru samt krútt
Þær bíta alltaf til blóðs ef þæŕ bíta á annað borð,
þér að segja þá er mjög, mjög sjaldgæft að stökkmýs hérlendis bíti yfir höfuð,
hef aðeins þrisvar verið bitin af stökkmús í þau 9 ár sem ég hef verið að stússast í þeim,
einu sinni þegar ég var að losa einn gaur sem festi annan fótinn
í leikfangi og hékk bara í lausu á fótlanum eflaust verið mjög sárt svo ég fyrirgaf honum það algjörlega,
einu sinni þegar ég var að reyna að stíja tveim slagsmála hundum í sundur og síðast af einni gellu
sem hreinlega beit og beit og beit frá því að hún opnaði augun, varð að lóga henni,
en hún var mjög innræktuð að sögn ,,eiganda"
Við hvaða aðstæður beit hann dóttur þína? One time thing eins og
fyrstu tvö skiptin mín eða reynir hún að bíta alla sem koma nálægt henni og búrinu?
eða var barnið kanski eitt með dýrinu?
hún sko var ein með músinni ....og var búin að vera með puttann hja rimlunum í smá tíma..músin hefur örugglega bara haldið að hún væri matur en þeir eru samt alltaf mjög góðir
Jæja í kvöld fengu litlu gaurarnir nýtt heimili. Það nýja er mun stærra eða um 60L Akvastabil búr.
Sáum það auglýst notað og erum ánægð með það, þetta er víst ætlað skriðdýrum, s.s. hægt að hafa vatn neðst en svo er grind á toppnum og rennihurðir að framan. Getum svo breytt til seinna og fengið okkur froska eða e-ð.
Allt annað að sjá mýsnar í því
Frekar tómlegt og spurning hvort það sé ekki hægt að innrétta eitthvað sniðugt hjá þeim.
þetta er rosaflott búr ´eg sá þett líka auglýst á trítlu.is .
ég er með góð reynslu af músum ég var nefnilega fyrst músafikill áðurenn ég fór í fiskana
keli wrote:Örugglega snyrtilegra að hafa svona búr líka - ekkert sag útúr búrinu, og minni lykt sem kemst útum það..
ójá þetta er allt annað, það var alltaf sag útum allt með hitt búrið og þeir fengu líka að enda inní forstofu útaf því. Núna eru þeir komnir inní herbergi
Þetta eru eiginlega bestu búrin fyrri stökkmýs en þú
þarft að öllum líkindum að þétta það ef þú breytir yfir í froska
Þær krafsa alltaf silikonið í burtu *fliss*
Getur smíðað smá stand fyrir vatnsbrúsa,
endalaust vesen að hafa svona vatnskál, alltaf sag í þeim.
~*Vigdís*~ wrote:Þetta eru eiginlega bestu búrin fyrri stökkmýs en þú
þarft að öllum líkindum að þétta það ef þú breytir yfir í froska
Þær krafsa alltaf silikonið í burtu *fliss*
Getur smíðað smá stand fyrir vatnsbrúsa,
endalaust vesen að hafa svona vatnskál, alltaf sag í þeim.
já þessi vatnsdallur entist einn dag, búinn að mixa venjulegan vatnsskammtara fyrir þær
þær voru ekki lengi að naga niður sogskálina sem hélt vatnsflöskunni þannig að það þurfti að finna aðra lausn, ég hengdi vatnsflöskuna efst í búrið og sko strákana, þeir klifruðu upp í vatnið.
Stökkmýs eru snilldar gæludýr Við höfum átt bæði hamstra og stökkmýs hér og mýsnar hafa vinningin. Félagslyndar, fjörugar og vaka á daginn. Þær eru líka all svaðaleg nagdýr og taka stærðar harðplast stykki niður í smá ræmur á örskotstundu. En við gáfumst fljótlega uppá að hafa þær í venjulegurimlabúri útaf rykinu sem þær framleiddu með öllu naginu. Eftir að þær fóru í glerbúr hjá okkur var þetta allt annað líf svo þið munið ekki sjá eftir kaupunum á nýja búrinu