Fiðrildasíklíðu hrogn.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Fiðrildasíklíðu hrogn.

Post by Ragnarvil »

Þannig er mál með vexti að ég er með tvö pör af fiðrildasíklíðum. Nú hefur annað parið tekið uppá því að hrigna og hitt parið er farið að gera sig líklegt.

Það sem mig langar að vita er hversu lengi eggin eru að klekjast út ? Ég hef nefnilega grun um að þetta séu fúlegg. :)
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú ættir að sjá sprikl eftir um 3-4 daga, eftir hitastigi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Image

Image

Þetta er vesenið sem ég er í, búrið er fullt af eplasniglum síðan í síðasta varpi og þeir eru sólgnir í eggin. Ég brá á það ráð að taka þau frá síklíðunum og skellti þeim í háfinn við yfirborðið. Getur þetta gengið svona :)
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta getur alveg gengið með góðum vilja en seiðin þurfa svo að komast fljótlega í búr.
Post Reply