Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
-
magona
- Posts: 89
- Joined: 09 Aug 2009, 19:03
- Location: breiðholt
Post
by magona »
Rúmlega 10cm bleikur (lutino) óskar til sölu. Lenti illa í convict á yngri árum og er því með gallaðann neðri kjálka. Ljúfasta grey. Verð 3000kr.
Ætla að breyta þemanu á 240l búrinu.
Áhugasamir hafa samband í ep.
AAAlgjört drama !
-
Karen98
- Posts: 138
- Joined: 05 Oct 2009, 15:25
Post
by Karen98 »
Áttu mynd
Hvað þarf hann að vera í sirka stóru búri
-
Elma
- Posts: 3536
- Joined: 26 Feb 2008, 03:05
- Location: Í bóli Vargs
-
Contact:
Post
by Elma »
Einn oscar þarf lágmark 200- 250L, þessir fiskar verða 30-35cm. Éta allt sem passar upp í þá.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
magona
- Posts: 89
- Joined: 09 Aug 2009, 19:03
- Location: breiðholt
Post
by magona »
væri líka til í að skoða skipti á regnbogafiski, 3 Corydoras paleatus, loftdælu, háfum eða eitthvað sniðugt.
AAAlgjört drama !
-
magona
- Posts: 89
- Joined: 09 Aug 2009, 19:03
- Location: breiðholt
Post
by magona »
uppa þetta í ljósi nýrra auglýsinga.
AAAlgjört drama !