Henni fylgir:
Bolli
Kanna til að flóa mjólkina
3 sett af mismunandi hausum (einfaldur bolli, tvöfaldur bolli og svo fyrir pakka svipaða og í senseo vélunum)
Hita hella er ofan á vélinni til að hita bollana, ljós sem segir til um hvort vatnið sé orðið heitt, bakki undir sem er auðvelt að taka frá og þrífa og svo vatns forðabúr á bakinu á vélinni

Og hérna er myndin af vélinni sjálfri sem er til sölu

Verðhugmynd: 10.000.kr