Haldiði að það sé í lagi að vera með pússningarsand hjá Polypterus og Channa?
Og ef það er hægt hvað þarf ég mikið í 400l. búr þar sem að það skolast örugglega mikið úr honum?
Pússningarsandur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Pússningarsandur?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
Ég er með pússningarsand án mikilla vandræða. Það er hundleiðinlegt að skola hann, það kemur endalaus drulla úr honum en hann er flottur.
Ég myndi halda að 2 pokar væru feykinóg.
Ég myndi halda að 2 pokar væru feykinóg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég nota þennan sand mikið sérstaklega þar sem hann liggur á gólfinu hjá mér við hliðina á hrærivélinni
ég hef prufað að nota hrærivélina til að þrífa hann, var með hana í gangi úti og stóð rétt hjá og sprautaði vatni í hana en ég gafst upp
gekk best með hjólbörur hálffullar og stöðugt vatn rennandi í , en síðan hef ég bara tekið fötu með 1/4 sand og skolað það vel og einhvern veginn finnst mér það fljótlegast þótt það taki mikinn tíma
ég hef prufað að nota hrærivélina til að þrífa hann, var með hana í gangi úti og stóð rétt hjá og sprautaði vatni í hana en ég gafst upp
gekk best með hjólbörur hálffullar og stöðugt vatn rennandi í , en síðan hef ég bara tekið fötu með 1/4 sand og skolað það vel og einhvern veginn finnst mér það fljótlegast þótt það taki mikinn tíma
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK