gullfiskar(tegundir)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hakri
Posts: 57
Joined: 23 Oct 2009, 13:31

gullfiskar(tegundir)

Post by hakri »

þarf að vera sama gullfiska tegund ef maður ætlar að reyna fjölga þeim?
á einn gullfisk en mig langar í annan :P
Hanna,Kristjana,páfagaukaur og fiskar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er bara einn gullfiskur en hafa verið ræktaðar mismunandi týpur af honum. Týpurnar geta allar átt saman afkvæmi við réttar aðstæður.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: gullfiskar(tegundir)

Post by LucasLogi »

Gott er að byrja á því að hafa gullfiskana sem þú ætlar að láta hryggna í sitthvoru búrinu í smá tíma og setja þau svo saman í búrið sem þú ætlar að láta þau hryggna í.

gott er að hækka hitan aðeins það eikur líkurnar á því að kellan hryggni, einnig er gott að gera svona 20% vatna skipti á hverjum degi.

Það er líka gott að hafa plöntur eða steina í búri sem kellan/kellurnar geta hryngt á.

Svo þarftu að taka gullfiskana frá eftir svona 3 tíma eftir á þau hryggna.

Ég er ekki allveg viss um hvað það tekur hrognin langan tíma að klekjast út. kannski 3-5 daga
60l guppy
Post Reply