Hver pantaði sér Scarled badis (Dario dario)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Hver pantaði sér Scarled badis (Dario dario)

Post by hrafnaron »

Sá sem pantaði má alveg setja inn myndir af þeim, sá þá á broðinu hjá tjörva og heillaðist alveg af þeim :P
líklegast á eftir að panta svona sjálfur næst :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekki var það ég en ég sá þá líka á borðinu, sá líka minnsta RTCxTSN sem að ég hef séð, mjög sætur, rétt um 5cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ólit
Posts: 7
Joined: 25 Nov 2008, 11:45

Post by ólit »

Ég var að fá RTCxTSN strax búinn að éta þrjú JD seiði.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Scarlet badis (Dario dario)
Það var víst ég 8)
Þeir eru þræl flottir og pínu litlir, held ég sé með 2 pör, vona það allavega
Þeir eru í 720l búri með öðrum smáfiskum.
Ég er að fara að fjárfesta í alvöru myndavél, þarf svo væntanlega að læra á hana, skal setja inn myndir þegar ég get.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

cool hlakka til að sjá þá í þessu monster búri.... :P mikið pláss fyrir 1.5-2cm fisk :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hrafnaron wrote:cool hlakka til að sjá þá í þessu monster búri.... :P mikið pláss fyrir 1.5-2cm fisk :P
Þarna finnst mér réttu hlutföllin vera á milli fiska og búrs
Hellingur af smá fiski í gróður búrum er eins og lítil paradís
verst að maður getur ekki boðið stærri fiskum upp á sama pláss
því fiskarnir haga sér allt öðruvísi þegar nóg er plássið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply