vatnsskipti

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
snaeljos
Posts: 24
Joined: 27 Nov 2009, 17:59

vatnsskipti

Post by snaeljos »

Sælir spjallverjar.
Mig langar að spyrja hvað eru hæfileg vatnsskipti í 54 lítrabúri? 30% vikulega, hentar það. Kv. Jóhanna :shock:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ég er með 54 L með seiðum í, ég geri c.a.40-50% vikulega og ryksuga sandinn í c.a. annað hvert skipti og þríf dæluna 1x á mánuði.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Það fer eftir hversu mikið af fiskum þú ert með og hvernig hreinsibúnaður er í búrinu. Ég geri þó yfirleitt um 50% vatnsskipti á flestum búrumnum mínum.
snaeljos
Posts: 24
Joined: 27 Nov 2009, 17:59

Post by snaeljos »

Bambusrækjan wrote:Það fer eftir hversu mikið af fiskum þú ert með og hvernig hreinsibúnaður er í búrinu. Ég geri þó yfirleitt um 50% vatnsskipti á flestum búrumnum mínum.
Ég er með 4 litla gullfiska og 1 litla ryksugu í búrinu. Ég held að það sé ekki ofsetið. Hreinsibúnaðurinn er Tetra dæla sem fylgdi búrinu og ég finn ekki bæklinginn sem fylgdi akkúrat núna.
Kv, Jóhanna
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Svo framarlega að þú sért ekki að offóðra fiskana er 30 % í fínu lagi, myndi ég segja.
Post Reply