Kraftlaus Eheim 2026

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Kraftlaus Eheim 2026

Post by Elloff »

Ofangr. tunnudæla allt í einu alveg kraftlaus, veit einhver sérfræðingurinn hvað gæti verið vandamálið og lausnina á því?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Skítug?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Post by Elloff »

Tæplega, tók hana í gegn f. viku síðan, virkað fínt í 6 daga þangað til í morgun.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

það getur eitthvað hafa farið inn í dæluna td. gróður og hægt á rótornum
ég er stundum að fá java mosa í eina dælu hjá mér og þá verður hún kraftlaus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Java mosi er verkfæri Djöfulsins fyrir Dælur :twisted:
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Post by Elloff »

Var að skoða leiðbeiningarnar með dælunni, þar er talað um að maður eigi að hafa einhverjar eheim græjur til að hreinsa dæluna.... hvað segja menn er ekkert mál að gramsa í þessum Eheim dælum? Ég er ekki sá lagnasti í bransanum, en Tetratec dælan var ansi auðveld í meðförum.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það er bara smella undir lokinu til að komast að rotornum, ekkert mál að komast að honum og þrífa.

en ef þú þarft eitthvað að taka hana meira í sundur fann ég fínar leiðbeiningar um það þegar ég var að skoða eina 2028 sem ég á:
http://www.njagc.net/articles/eheim_oring.htm
-Andri
695-4495

Image
Post Reply