Barbar.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Barbar.
Á þessu spjalli virðast flestir vera með cichliður og þær sumar í stærri kantinum. Gotfiskaunnendur margir hverjir hafa komið úr felum, og er það vel, því þar er fjölbreytni mikil og möguleikar eftir því. Oftast eru til fallegir barbar í verslunum. Nú er komið að því að kanna hvort einhverjir hér séu að fást við barba, hafa einhverjir fjölgað börbum og hver er reynsla þeirra af þeim ?
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Reyndi einu sinni barba og ég var eiginlega bara rugglaður á þessum fiskum, þetta er allt of stressað eitthvað fyrir minn smekk
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Barbar
Hvaða barba Hrannar ? Yfirleitt er mjög auðvelt að fjölga börbum og umhirðan sömuleiðis einföld. Það þarf helst að gæta þess að þeir séu nokkrir saman, helst 5,6 eða fleiri, annars eiga sumar tegundir það til að narta í ugga annarra fiska. Skalar og gúramar verða oft þannig fórnarlömb.
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður
Æi.. þar em ég er alveg heiladauð þegar kemur að nöfnum og ættum
þá bað ég ekki um að fá þetta skrifað á blað en þetta nafn var á kassakvittuninni þegar þessir barbar voru keyptir
Ég verð bara að hringja og fá þetta á hreint
Gæti þetta verið Ticto barbi?
það er bara svo erfitt að sjá það þegar þeir eru ekki búnir að taka litinn
þá bað ég ekki um að fá þetta skrifað á blað en þetta nafn var á kassakvittuninni þegar þessir barbar voru keyptir
Ég verð bara að hringja og fá þetta á hreint
Gæti þetta verið Ticto barbi?
það er bara svo erfitt að sjá það þegar þeir eru ekki búnir að taka litinn
BINGO
Takk fyrir.
Ég var nánast viss en þar sem ég er ekki sérfræðingurinn
þá vildi ég spyrjast fyrir.
Þeir eru rétt að byrja að taka lit enda ný komnir í búrið og það er ekki auðvelt að festa þá á mynd (í fókus) því þeir eru svo fjörugir.
Reyni hvað ég get og set inn mynd við fyrsta tækifæri
Takk kærlega
Takk fyrir.
Ég var nánast viss en þar sem ég er ekki sérfræðingurinn
þá vildi ég spyrjast fyrir.
Þeir eru rétt að byrja að taka lit enda ný komnir í búrið og það er ekki auðvelt að festa þá á mynd (í fókus) því þeir eru svo fjörugir.
Reyni hvað ég get og set inn mynd við fyrsta tækifæri
Takk kærlega
Mosabarbar
Ég er með 5 mosabarba í búrinu hjá mér og virðist ríkja almenn sátt í búrinu, lítið verið nartað í sporða á öðrum ef nokkuð.
En eitt hefur verið að vefjast fyrir mér. Stundum þegar þeir stoppa sundið þá fljóta þeir lóðrétt í búrinu, þ.e.a.s. með nefið niður og sporðinn beint upp, stoppa svona í nokkrar sekúntur og synda svo aftur af stað eins og ekkert hafi í skorist. Er þetta eðlileg hegðun eða hvað? Var með tígrisbarbatorfu í búri sem ég var með fyrir löngu síðan og man ekki eftir þessu hjá þeim sem ég var með þá. Eru þetta kannski bara einhverjir fjöllistabarbar sem ég á?
En eitt hefur verið að vefjast fyrir mér. Stundum þegar þeir stoppa sundið þá fljóta þeir lóðrétt í búrinu, þ.e.a.s. með nefið niður og sporðinn beint upp, stoppa svona í nokkrar sekúntur og synda svo aftur af stað eins og ekkert hafi í skorist. Er þetta eðlileg hegðun eða hvað? Var með tígrisbarbatorfu í búri sem ég var með fyrir löngu síðan og man ekki eftir þessu hjá þeim sem ég var með þá. Eru þetta kannski bara einhverjir fjöllistabarbar sem ég á?
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it
Barbar
Það er nú einmitt það sem ég er að gera. Skipti um u.þ.b. 30% af vatninu á svona viku-10 daga fresti og stilli fóðrun í hóf. Grunar reyndar kallinn um offóðrun þegar ég er ekki heima.
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Ticto barbi og Sun spot barbi eru ekki þeir sömu.jeg wrote:BINGO
Takk fyrir.
Ég var nánast viss en þar sem ég er ekki sérfræðingurinn
þá vildi ég spyrjast fyrir.
Þeir eru rétt að byrja að taka lit enda ný komnir í búrið og það er ekki auðvelt að festa þá á mynd (í fókus) því þeir eru svo fjörugir.
Reyni hvað ég get og set inn mynd við fyrsta tækifæri
Takk kærlega
Hér kemur smá info frá wikipedia,
The tic-tac-toe barb (Puntius stoliczkanus) is a freshwater tropical fish belonging to the minnow family (Cyprinidae). It is a native of the upper Mekong, Salwen, Irrawaddy, Meklong and upper Charo Phraya basins in the countries of Nepal, India, Pakistan, Myanmar, Bangladesh, Laos, Thailand, and Sri Lanka.
Puntius stoliczkanus is (describe base color) with a vertically elongated black blotch behind the gill opening, and a vertically elongated black blotch on the caudal peduncle. The dorsal fin of a sexually active male is red with a black margin and two rows of black spots. It has no barbels and the last simple dorsal ray is serrated posteriorly. It grows to a maximum length of 2 inches (5 centimeters).
Puntius stoliczkanus is of commercial importance in the fish keeping industry and is used to create hybrid variants of tiger barbs and other barbs.
This fish is one of many barbs undergoing revisions in their taxonomic classification. This species has also been referred to as Barbus stoliczkanus, and is frequently confused with Puntius ticto, also known as the ticto barb or the two spot barb, a subtropical freshwater or brackish fish inhabiting the same geographic region.
Hér er meira info,
http://aquavisie.retry.org/Database/Aqu ... kanus.html
Hér eru leitarniðurstöður frá google um hann,
http://www.google.is/search?hl=is&q=Bar ... e+leit&lr=
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
Sælir strákar og gaman að sjá að þið kíkið á spjallið.
Takk fyrir þessar upplýsingar.
Auðvitað var ég að rugla þeim saman en samt ekki viss. (ekki rosa góð í ensku)
Maður er svo vitlaus í þessu að það þyrfti að vera til svona imbabæklingur til sem fylgir með þegar verslað er
Allavega þá vona ég að Barbarnir fari að vera betri fyrirsætur svo hægt sé að ná mynd í fókus eða mynd yfirleitt
Takk fyrir þessar upplýsingar.
Auðvitað var ég að rugla þeim saman en samt ekki viss. (ekki rosa góð í ensku)
Maður er svo vitlaus í þessu að það þyrfti að vera til svona imbabæklingur til sem fylgir með þegar verslað er
Allavega þá vona ég að Barbarnir fari að vera betri fyrirsætur svo hægt sé að ná mynd í fókus eða mynd yfirleitt