Horuð ancistra

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Horuð ancistra

Post by plantan »

Ég er með 9-10cm ancistru karl og hann er svo horaður finst mér.
hann húkir yfirleitt alltaf hjá dælunni og ferðast lítið um búrið og sækist ekkert í gúrku ef ég set hana í búrið eða í mat þegar ég er að fóðra fiskana(á meðan hinar verða alveg vitlausar og eltast við mat)

ætti ég ekki að fá mér góðar botntöflur til að gefa þeim? og er einhver sérstök tegund sem ég ætti að velja frekar heldur en einhverja aðra?

og svo er hann með einhvern hring/blett á maganum sem er hvítur. get reynt að ná mynd af þessu þegar ég kem heim en hann er nokkuð áberandi.. dettur einhverjum í hug hvað þetta er?
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Mjög fínt að gefa þeim einhverjar botntöflur. Ég gef mínum Tetra wafer töflur, allir brjálaðir í þær, ancistrur, bótíur og ýmsir catfishar :) sem og fleiri fiskar sem grípa töflurnar áður en þær lenda á botninum þannig að þetta eru vinsælar töflur og virðast vera góðar :) En þetta er svona spes fyrir einmitt botnfiska þar sem þær sökkva svo fljótt :)
200L Green terror búr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fínt að gefa eftir að ljósin slökkna líka - þá eru þeir líklegri til að fara á stjá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Image

jæja þá er komin mynd af honum.
það er hvítur hringur þarna á milli tveggja seinni unngana?(eða heitir þetta ekki uggar? :roll: :oops: ).. sem ég kann ekki vel vil.. getur einhver sagt mér hvað þetta er?
er alveg 99% viss um að hinar eru ekki með svona..
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég veit ekki hvað þessi hringur er, en þetta er ekki horuð ankistra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hún er nú ekkert horuð. Ég mæli sérstaklega með New Life Spectrum botntöflum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

jaeja tad er agaett ad hun se ekki horud og eg geti haett ad hafa ahyggjur af henni.. Hinar eru ta bara svona pattaralegar. :roll: :oops: :lol:

En ef einhver veit med hringinn ta endilega latid mig vita hvort tetta se einhvad sem eg a ad hafa ahyggjur af?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ancistrur eiga ekki að vera með innfallinn maga né vera of feitar (með þanin maga, útblásnar)
það bendir til að eitthvað sé að angra þær.

ég get alveg trúað því að eitthvað sé að angra hann innvortis.
Einhver baktería, svo virðist hann líka vera pínu rauðleitur, ofan við sárið.
Listarleysið og það að halda sig til hlés, bendir líka á að eitthvað sé að angra hann.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Takk fyrir þetta Lindared.
hvað get ég gert? setja hann í sér búr og salta eða?
var að skoða hinar vel í gær og það virðist ekkert vera að þeim ne einhver hringur..
Post Reply