Þurrt 'liverock' til sölu
Posted: 06 Jan 2010, 22:03
Tók niður fiskabúrið mitt heima núna fyrir jól og á í kringum 30 kíló af þurru kóralgrjóti sem tilvalið er að setja í búr með öðru lifandi grjóti.
Umræður um fiska og vatnadýr
http://ns2.leenks.com/fiskaspjall.is/