Þetta er hundurinn minn
Hann heitir Pjakkur og
er 15 mánaða gamall
og hann er tegundinn Parson Russel Terrier
Hann er með mjög skemmtilegan persónuleika,
Hann sefur á bakinu með fæturnar upp í loft
og gerir rosa fyndin hljóð úr munninum
eins og að hann sé að "Tala"
Hérna eru nokkrar myndir af honum
aðeins að skoða Hamsturinn
Dálítið skrítinn í Baði
þegar hann er búin í baði og búið að þurka honum
Gamli Hundurinn okkar--Zorro R.I.P
Zorro
Zorro að leika sér við Vöndu