Page 1 of 1

Juwel dæla í saltvatnsbúri????

Posted: 12 Jan 2010, 17:13
by Randsley
Er með 190 l Juwel hornbúr sem kemur til greina að nota í saltið.
Er að spá með innbyggðu dæluna,hvort að hún komi að einhverju gagni,
eitthvað sem er hægt að breyta henni eða á maður bara að rífa hana úr?

Posted: 12 Jan 2010, 21:19
by rabbi1991
í saltinu mínu er ég ekki með neina hreinsidælu. Sjórinn er alltaf kristaltær( nema þegar bætt er við kalki ) og það eina sem hreinsar vökvann er liverokkið og livesandurinn. Vökvinn er ekki að fara uppúr ölluvaldi með No2,3,4 eða ammóníakið. Passa samt að sækja alltaf reglulega sjó og hendi honum á þurkarann til að hitann og þá er ég alltaf með sjó til taks :D

Back on topic þá gætiru bara tekið svampinn og það drasl úr :D