Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
moez
Posts: 22 Joined: 26 Dec 2008, 21:54
Post
by moez » 15 Jan 2010, 21:59
Sæl öll
Ég er búinn að reyna að losna við þessa hvítu slikju frá því ég fékk búrið. Fyrstu 3 vikurnar var ekkiert í búrinu nema mölin og vatn og var þessi slikja strax til staðar. Hvað er þetta og hvernig losna ég við hana.
Kveðja
MoeZ
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Jan 2010, 22:37
Láttu bara dæluna gára yfirborðið betur.
Molly eru líka ágætir í að lepja svona slikju burt.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 15 Jan 2010, 22:46
ég ætla að fá að skjóta eini inní
er þetta ekki einhver olíubrák sem kemur úr fóðrinu ?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 15 Jan 2010, 22:48
Þetta er proteinslikja, sem kemur jú meðal annars úr fóðri.
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 15 Jan 2010, 23:30
það kemur svona brák í búrunum mínum ef ég er ekki með neina hreyfingu á yfirborðinu.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.