Fiskarnir mínir eru farnir að klóra sér soldið ört ég er búinn að setja salt í búrið
og skipta um 15% af vatninu í 2 skipti og setti dass af salti aftur við seinni vatnsskiptin. Ég get ekki séð neinar doppur á neinum fisk.
Hm hvað gæti verið að eða hvað get ég prófað annað en saltið ?
klór..
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þetta getur verið bara útaf einhverju ójafnvægi sem lagast þegar líður á.
Einnig getur svona lagað verið vegna þess að einhver aðskotahlutur er í búrinu eða sveiflur í sýrustigi. Það getur líka vel verið að fiskarnir séu bara að venjast harðara vatni en þeir eru aldir upp í þar sem þú ert með skeljasand í búrinu.
Einnig getur svona lagað verið vegna þess að einhver aðskotahlutur er í búrinu eða sveiflur í sýrustigi. Það getur líka vel verið að fiskarnir séu bara að venjast harðara vatni en þeir eru aldir upp í þar sem þú ert með skeljasand í búrinu.