Ástæða sölu: Er aðeins að bakka í hobbýinu og mögulega taka pásu í einhvern tíma, allavega ætla ég að halda búrinu frekar einföldu.
Hann kemur frá Vargi umsjónarmanni hér á spjallinu.
Verð: 2000kr-. eða hæsta boð, skipti koma jafnvel til greina en það fer mjög eftir því hvað það er.
Ég vil biðja ykkur að hafa samband í einkapóst.