Sölustærð seiða? (malawi síklíður)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Sölustærð seiða? (malawi síklíður)

Post by Satan »

Hvað þurfa seiði að verða stór til að vera almennt talin vera í Sölustærð?

þetta eru malawi tegundir ef það skiptir máli.
Virðingarfyllst
Einar
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

yfirleitt er talað um 5 cm til að selja í búðum en hér á netinu hafa þau verið að fara alveg frá 2 cm
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fyrir allar síkliður er sölustærðin yfirleitt um 4-6cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

best er ef að hægt sé að þekkja kyn þá er einfaldara að selja þau
síðan eru mbuna fyrr tilbúin heldur en utaka
hvaða tegund af seiðum ertu með ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

sciaenochromis fryeri

Yellow Lab

pseudotropheus emmiltos

Pseudotropheus sp. "Red Top Ndumbi

þetta eru tegundirnar mínar.. ?
Virðingarfyllst
Einar
Post Reply