Svartur blettur á slöri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Svartur blettur á slöri

Post by brundus »

kærastan min er með bardagafisk i búri hjá mer og þegar við færðum hann úr kúluni sinni yfir i búrið tókum við eftir að á neðri ugganum er svartur blettur ekki stærri en 2 mm i þvrmal en mjog áberandi meðað við lit fisksins litur ut einsog ljosabekkja krabbameinsblettur eða fæðingarblettur... væri fint að vita ef einhver hefur lent i þessu aður viti hvað þetta er eða hvernig á að losna við þetta
Post Reply