Ég skellti saman 300 l búri og öllu tilheyrandi.
Skápurinn eru Ikea skápar sem ég þynnti og klæddi.
Lokið er úr Pvc, þrískipt og hægt að renna ljósinu aftur meðan unnið er í búrinu.
Rammarnir eru úr 2mm áli.
Allt sprautulakkað í sama lit og 2x T5 ljós úr Flúrlömpum.