Búr, skápur og lok sem ég smíðaði

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Búr, skápur og lok sem ég smíðaði

Post by Vargur »

Búr, skápur og lok sem ég smíðaði.
Ég skellti saman 300 l búri og öllu tilheyrandi.

Image

Image

Image

Image

Image

Skápurinn eru Ikea skápar sem ég þynnti og klæddi.
Lokið er úr Pvc, þrískipt og hægt að renna ljósinu aftur meðan unnið er í búrinu.
Rammarnir eru úr 2mm áli.
Allt sprautulakkað í sama lit og 2x T5 ljós úr Flúrlömpum.
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Þetta lítur ekkert smá vel út hjá þér!!

Er ekkert mál að bora götin í botninn?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já! þetta er bara mjög vel gert :), fer þetta á sölu eða heim í stofuna ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

nokkuð gott 8) :-)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ekkert stórmál að bora götin.
Þetta búr fer upp í fyrirtæki og mun verða í þjónustu hjá mér.
Áhugasamir geta komið og skoðað í hobby herberginu á laugardag.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvað verður í því ? :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mjög flott
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Í búrið fer bara einhver blanda af smærri skrautfiskum.
Kem með myndir þegar það er uppsett.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

töff lok hjá þér
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Helvíti vel Gert :góður:

..Hvað kostar svo svona.. :oops:
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Einstaklega glæsilegt, alveg spurning um að ég
reddi mér smá fríi á morgun til að kíkja á gripinn, mjög flott!
Image
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Þetta er ótrúlega flott, þú ættir að fara í fjöldaframleiðslu á þessum :D
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

djöfull er kallinn nettur á því maður, kíki á þetta á morgun ;)
Birgir Ö
Posts: 37
Joined: 01 Jan 2008, 21:44

Post by Birgir Ö »

mikið er hann orðinn flinkur í þessu vargurinn
Birgir Örn
Post Reply