Sandur i N.vík

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Sandur i N.vík

Post by mikki »

hey pps, er að pæla að breyta aðeins um i burinu hja mer. aka er að pæla um að setja sand sem finst i N.víkini á botnið. Er einhvern her sem er að nota sand þaðan ??? Er ekki viss hvort fiskarnir minir og gróður mundu fíla hafa svona tolbreytingu
i buriunu bua :
6 three-spot gourami
3 clown loach
8 kardinal tatrur
2 pleggar
1 albino pleggi
2 angel fish
1 molly
1 black neon tetra
3 figting fish 1kk 2kvk (otrulega en gourami latta kk vera i friði)

og btw ef eg tek sand þaðan þarft ekki að skola hann frekar vellllll ????
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Myndi aldrei þora að taka sand á svona fjölförnum stað, örugglega hrikalega margir búnir að pissa þarna og þessháttar. Finnst þetta frekar ógeðslegur staður til að taka fiskabúrssand :roll:
200L Green terror búr
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Post by mikki »

hmmm fair enough :)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

mikki wrote:hmmm fair enough :)
Ef þú vilt hafa svona ljósan sand þá hlýtur að vera hægt að kaupa svoleiðis ódýrt einhversstaðar :) ég er reyndar mun hrifnari af svörtum sandi eða möl og það fæst á mörgum stöðum en veit ekki með ljósan sand og möl :)
200L Green terror búr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

það er líka VANGEFIÐ-leyðinlegt að skola skeljasand :(
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply