Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
ÞórðurJ
Posts: 96 Joined: 03 Jan 2008, 16:44
Post
by ÞórðurJ » 24 Jan 2010, 21:39
Ég er búinn að eiga par nú í meira en ár, er með þær bara með litlum fiskum eða seiðum. Þau hrygndu tvisvar en það kom aldrei neitt út úr hrognunum. Hvað getur það verið að þau hrygna ekki?
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 25 Jan 2010, 20:40
Ýmislegt.
Er búrið alltaf eins uppsett?
Getur prófað að búa til nýja hrygningastaði eða fært þá til.
Regluleg vatnaskipti duga vel líka. Sumir segja að vatnaskipti virki eins og viagra á þær.
hmmm, fjölbreyttari fæða líka.
jæajæa
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Jan 2010, 15:37
Stór vatnsskipti koma flestum fiskum í gang (60-70%).
400L Ameríkusíkliður o.fl.