
Það eru Zebra finkur! Eða að rækta zebra finkur

Erum með þrjú pör.
Fengum fyrsta parið á miðvikudaginn 20 jan. Þau byrjuðu strax að búa til hreiður. Búumst við eggjum fljótlega.
Annað og þriðja parið fengum við á sunnudaginn 24 jan.
Þau byrjuðu einnig strax að búa til hreiður, þannig að maður má búast við eggjum, kannski eftir viku.
Mynd af pari númer 1

Kvk litur: White
kk litur: Grey pied
Mynd af pari númer 2

Karlfuglinn, litur: black breasted - orange breasted - black faced - grey

Kvenfuglinn, litur: fawn pied eða dark cream
Mynd af pari 3

Karlfuglinn, litur: grey pied
Kvenfuglinn, litur: chestnut flanked white
Búraðstaðan

hvítu búrin eru 100x50x50
það er hægt að hafa þetta sem tvö stór hólf
eða skipta þeim í fjögur hólf.
Það er ljós í hverju hólfi.
Mjög hentugt.