Neon Tetrur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
bananaborkur
Posts: 1
Joined: 28 Jan 2010, 21:26

Neon Tetrur

Post by bananaborkur »

[size=0][size=18][color=#444444][color=indigo]Ég er með nokkrar neon tetrur og fleiri gerðir af fiskum.

Eftir að ég þreif búrið um daginn, urðu konu neon tetrurnar feitar og ég tók eftir eitthvað sem lítur út fyrir að vera egg á plöntunni. Ég fór þá strax á google og leitaði þessu upp og þar stendur að ein aðferð til að fjölga þeim þurfi sé að taka vatn úr og bæta nýju við og eitthvað, þannig það getur verið að vegna þess að ég þreif búrið/skifti um vatn þá gætu þær verið óléttar eða hvað? Það stóð líka að maður myndi líklegast finna egginn á plöntum. Eru þær ekki alveg örugglega óléttar/eggfullar?

Ef svo er hvað á ég að gera? á ég að taka plöntuna og láta í annað búr, svo fiskarnir borði ekki seiðin, eða?

Hvað tekur lang[/size]an tíma f[/size]yrir seiðin að [/color]klekjast út ? [/color]

Hjálp ![color=darkblue][/color]
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Það þarf mjög reynda fiskanörda til að klekja neon-tetru eggjum. Ég leyfi mér reyndar að efast stórlega um að þetta séu neon tetru egg. En ef þetta eru egg og það er búið að vera ljós í búrinu í smá tíma, þá eru þau ónýt. Ég mundi ekki pæla mikið í þessu.
Post Reply