Gullfiskadauði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
kranavatn
Posts: 4
Joined: 21 Oct 2009, 00:06

Gullfiskadauði

Post by kranavatn »

hvað hefur verið að þegar gullfiskur deyr og er með blóð í augunum ?

var að finna einn af gullfiskunum mínum dauðan í búrinu með blóð í augunum, ekkert sérstaklega fallegt
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það getur verið ansi margt. Segðu okkur frá búrinu sem fiskurinn var í (stærð í lítrum), hvaða fiskar voru með honum og hve oft og hvernig þú hreinsar búrið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
kranavatn
Posts: 4
Joined: 21 Oct 2009, 00:06

Post by kranavatn »

var með 4 gullfiska í 54l búri
þegar þetta gerðist var ég reyndar ekki búin að skipta um vatn í 2 vikur :$ (aldrei gerst áður)
skipti um vatn í búrinu annars bara eins og er sagt hér og nota gluggasköfu til að skafa af glerinu og ... ég kann ekki að ryksuga botnin (á ekki svona ryksugu dæmi) svo ég hef eiginlega aldrei gert það.

svo eftir að ég skipti um vatn í búrinu þá dó annar gullfiskur alveg eins 2 sólahringum eftir að hinn dó, reyndar var hluti af sporðnum hans smá tættur og eins og það væri komið drep í það eða eitthvað
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Það er hægt að útbúa malarryksugu með 1/2L plastflörgu og garðslöngu eða þú getur óskað eftir henni á spjallinu. Það er mikilvægt að hreynsa sandinn
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað skiptirðu um mikið vatn í einu? Og passarðu ekki að vatnið sem fer í búrið sé jafn heitt og vatnið sem er í því fyrir?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply