Hæ fiskafólk
Ég hef lengi verið með fiskadellu en er bara ný byrjuð á þessu aftur. Er með tvö 60 l. búr og er að fá mér rúmt 200 l. búr um mánaðamót
Annað búrið er með voða litlum malawi siklíðu seiðum sem fara í stóra búrið þegar það kemur (man ekki nöfn en eru allavega 2 yellow lap og 1 whiptail og svo man ég ekki hitt en eru þrír aðrir ) Hitt er með 2 perlu gúrömum, 8 neon tetrum og nokkrum gúbbí svo eru líka 2 litlar ryksugur.
Kem með myndir við tækifæri
Verð að hrósa þessu spjalli ykkar, er alveg hooked að lesa þessa pósta hérna.
Halló fiska aðdáendur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Páll Ágúst
- Posts: 63
- Joined: 05 Jan 2010, 18:17
- Location: Reykjavík