takk öll, já, þetta eru glæsilegir heilbrigðir hvolpar. Þau eru hreinræktuð, með opna fína öndun og gott, heilbrigt vaxtarlag.
3 rakkar og ein tík eru til sölu, hún Gríma mín (sú með hvíta hausinn) verður hér hjá mér

Foreldrarnir hafa frábært geðlag. Allir hvolparnir afhendast eigendum eftir 25. Mars (8.vikna), bólusettir, með ættbók og örmerktir,
-hvolparnir eru vikugamlir í dag og fara að opna augun næstu daga.
Verið velkomin að slá á þráðinn og heimsækja okkur.
Andri og Inga; endilega kíkja!!

-ég veit hvað þið hafið mikinn áhuga á tegundinni, hlakka til að sjá ykkur.
Hér má lesa um tegundina:
http://www.bulldoginformation.com/index.html
Kv. Kristín

Boaz Berserkur og Daniel Dreki

Boaz Berserkur og Gríma [/img]