Ancistur, matur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Ancistur, matur?

Post by thorirsavar »

Er með 2x litlar 2-3cm ancistur í búrinu mínu og er hræddur um að þær séu ekki að fá nóg af mat. Nýtt búr og bara með þær og nokkur seiði.

Hef heyrt að það sé hægt að gefa þeim gúrkur ef maður tekur þær úr eftir nokkra klukkutíma, er eitthvað annað sem er hægt að gefa þeim?
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Getur keypt einhverjar botntöflur sem sökkva :) Ég er með Tetra wafer mix fyrir mína botnfiska og þeim finnst það mjög gott.
200L Green terror búr
Post Reply