Ég er að spá í að skipta um sand í búrinu hjá mér, er með ljósan skeljasand, sem kemur að vísu verulega vel út í búrinu en það er eins og að fiskarnir lagi sig að litnum á sandinum og ná ekki sínum eðlilega lit.
Mig langaði þá að spurja hvort einhver hafi prófað að nota steinana sem eru notaðir í steinteppi og hvort þeir fljóti nokkuð?
kv. einn sem var að byrja.
sandur í búrið??
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli