málið er að ég skipti um vatn í búrunum mínum um síðustu helgi (eins og ég geri um hverja helgi) og núna er vatnið að verða skýjað eins og eitthver hafi mist nokkra dropa af mjólk í það.
hingað til hefur þetta alltaf sloppip á milli helga og ekki verið neitt vandamál það sem mér finst skrítið er að þetta gerist í báðum búrunum í einu!!!
eini munurinn á þessari viku og öðrum er að það skein sól hér í þessari viku en ekki hinum og sólin er svo lágt á lofti að hún nær að skína á búrin í stuttan tíma (annað í ca 1 kls hitt í ca 2kls og á þessum árstíma get ég einganveginn komið í veg fyrir það nema breiða yfir búrin

þætti gott að fá skilmerkileg svör vill helst ekki drepa fleiri fiska það er svo langt að ná í nýja

P.s í tunnu dæluni hjá mér er kolafilter á ég að taka það úr?
ekki að ég haldi að það komi skýjaða vatninu við þar sem tunnudælan er bara í öðru búrinu!!!