Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
KarenThöll
Posts: 62 Joined: 28 Dec 2009, 21:10
Post
by KarenThöll » 11 Feb 2010, 22:03
Ég var að spá að fá mér 7-10 cm Ancistru
getur hún alveg verið í 160 l fiskabúri
og er húna alveg góð með labeo frenatus,neon tetrum,guppy,gullfiski og litlum plegga og f.l.r
?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 11 Feb 2010, 22:19
Já, þetta gengur upp hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 11 Feb 2010, 23:11
fá þér par og fáðu þær til að hrygna
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L