Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
milli
- Posts: 24
- Joined: 17 Nov 2009, 13:36
- Location: saðárkróki í skagafirði
Post
by milli »
hvaða dvergsilkilíður gett ég hafið í 60l búri með gúbbí
-
gudrungd
- Posts: 1301
- Joined: 03 Mar 2008, 11:19
- Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd »
ég hef haft ramirezi par með gúbbí, þeir bögguðu ekkert hvort annað þar sem síkliðurnar halda sig mikið á botninum og gúbbí meira við yfirborðið.