hjálp varðandi lok á búr bætt við spurningu 16.2

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

hjálp varðandi lok á búr bætt við spurningu 16.2

Post by Gunnar Andri »

Var að festa kaup á verksmiðjuframleidd búr en það fylgir ekki lok með
málin eru
122. x 45 á hæð og 38 á breidd
ég er að spá er hægt að kaupa lok einhverstaðar eða láta smíða fyrir mig, jafnvel smíða það sjálfur með einhverri hjálp

öll svör þegin

16.2
ég er að smíða lokið núna en er betra að hafa T5 Eða t8 lýsingu?
Last edited by Gunnar Andri on 16 Feb 2010, 09:53, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

veistu hvaða gerð búrið er, það er amk hægt að kaupa Juwel og Akvastabil lok sér, veit ekki með aðrar tegundir.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

andri kemst að því á morgun og takk guðjón
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

bætti við einni spurn í fyrsta póst
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

T5 er betri eyðir minni rafmagni og lýsir betur las ég einhverstaðar.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Með T5 perum gætir þú seinna byrjað í saltinu án þess að breita ljósabúnaðinum! :wink:
Post Reply