1000L fiskikar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
1000L fiskikar
1000L kar hefur einhver verið að nota svona undir fiska á eitt svona hérna í vinnuni og var að spá hvort maður gæti ekki notað það eitthvað í fiskasportinu. endilega koma með tillögur um hvernig meigi nota það, langar sjálfum svolítið í einhver monster. Myndi þá vera með yfirfall og sump og 2400 lítra dælu við það en ég á þetta allt til, vantar bara hitara fyrir þetta.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ný Fiskikör eru ekki ódýr.keli wrote:Getur líklega fengið slíkt í umbúðamiðlun.
660lt Kar er yfir 60þ.
Var það allavega þega ég var að vinna í Slægingu.
Gætir hugsanlega feingið (gallað) Kar á slik.
Virkar fínt í þetta.
Var með Oscar,Dovi,Severum og Mídas sikliður já og einn Chana micropeltes í 660lt kari.
Var með þetta niðri vinnu.
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
Hvar fékkstu karið?malawi wrote:ég er með 1000 lítra kar svo ég þarf ekki að kaupa það og ætla að vera með það hérna í vinnunni, en hvað þarf ég öflugan hitara í svona.
Varðandi glugga þá er hægt að gera það með silikoni og boltum, svipað og er gert með búr úr krossviði. Smá vesen samt útaf því að kör eru venjulega einangruð þannig að sárið getur verið svolítið ljótt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
það er ekkert mál að gera glugga á svona kar það eina sem þú þarft er stingsög, hitabyssa til að sjóða saman vinilduka eða stór lóðbolti itl að sjóða í sárið
platan sem þú skerð úr sotast sem fylliefni til að loka sárinu og ég myndi frekar nota plexýgler í þessu tilfelli nema þú ættlir bara að búa til lítin glugga þar sam að þegar þú sagar úr karinu veikist hliðin og gæti farið að svigna svo eru það bara borðaboltar og kítti og málið er dautt
platan sem þú skerð úr sotast sem fylliefni til að loka sárinu og ég myndi frekar nota plexýgler í þessu tilfelli nema þú ættlir bara að búa til lítin glugga þar sam að þegar þú sagar úr karinu veikist hliðin og gæti farið að svigna svo eru það bara borðaboltar og kítti og málið er dautt

20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
jæja komin með karið búinn að þrífa það en er að lenda í smá lekaveseni var smá rifa í einu horninu og er ég búinn að reyna að bræða í hana en það lekur alltaf pínulítið, en maður reynir bara áfram þangað til að það gengur, set inn myndir þegar þetta er uppkomið. sumpurinn virkar fínt mætti vera stærri en það kemur seinna.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
ef gengur illa að fá plastið til að þétta fáðu þér þá acenton og þrífðu sárið vel áðuren þú reynir að bræða plastið saman
ef þú ert nálægt trefjum eða samtak þá eiga þeir acenton sem er nógu hreint
ef þú ert nálægt trefjum eða samtak þá eiga þeir acenton sem er nógu hreint
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr