þetta lítur svipað út og æxli sem var í convict síkliðu sem ég var með.
það kom reyndar út um tálknin en álíka engu að síður.. það stafaði af joðskorti ef ég man rétt en hann drapst, reyndar ekki af æxlinu.
Okkur finnst þetta ógeð stækka og minka til skiptis og kemur úr rassgatinu á honum... það voru ormar í búrinu fyrir nokkru en settum ormalyf og höfum ekki séð neina orma eftir það... haldiði að þetta sé eitthver ormasýking eða eitthvað álíka... eigum við að taka hann úr búrinu eða hvað... vil svo ekki að allir fiskarnir fái þetta