Fundur verður haldinn í Skrautfisk - félagi fiskaáhugafólks þriðjudaginn 12. júní kl. 20:00 í Fiskó, Dalvegi 16. Allt fiskaáhugafólk er velkomið á fundinn og er aðild að félaginu ekki skilirði.
Á mánudagskvöldið 18. júni kl. 20:30 verður haldinn lokaður fundur fyrir félagsmenn á Vargsstöðum og býðst mannskapnum að berja búr Vargsins augum og hlusta á smá fróðleik um fiskana.
Þeir félagar sem hyggjast mæta á þann fund eru vinsamlega beðnir um að tilkynna mér það í einkapósti svo ég vita hvað eigi að búast við mörgum.
Ég minni á að fram fór lýðræðisleg kosning um fundartímana og fleiri völdu virka daga en helgar, persónulega er ég meiri helgarmaður og get óformlega lofað því að næsti fundur eftir þessa tvo verður um helgi og sennilega á sunnudegi kl. 14.