óska eftir Red Tail Catfish

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

óska eftir Red Tail Catfish

Post by malawi feðgar »

á ekki einhver Red Tail Catfish sem er vaxin uppúr búrinu sínu og þarf nýtt heimili, ég er með 1000 L kar sem vantar íbúa og er Red tail efstur þar á lista endilega sendið mér línu í ep ef þið eigið svona kvikyndi handa mér og við semjum um verð fyrir hann.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ég var hjá varginum áðan og hann var með eitt stk.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sá er ekki til sölu.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ok mín mistök :oops:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

jæja það gengur eitthvað ílla að finna Red tail á lausu en mig vantar líka einhverja aðra stóra sem geta verið með honum eins og óskar er ekki einhver sem er orðin leiður á monster fiskunum sýnum og langar að prufa eitthvað annað.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply