Er með 128 ltr. Akvastabil búr og langar núna í Malawi síkliður í búrið ... já ég veit að stærðin er ekki mikil en ætla samt


Fékk Johanni seiði frá félaga mínum og skellti þeim í búrið og er með Skalla sem láta þau alveg í friði, samt eru þau bara um 8-10 mm. Geri mér grein fyrir því að Skallinn þarf að víkja með tímanum ... ætla samt að sjá hvernig þetta þróast.
Pælingin var því að vera með Johanni og svo eru allar ábendingar vel þegnar hvað fer vel með þeim. Langar alveg svakalega í Yellow Lab, er það ekki bara besta mál?
Tvær myndir, sú neðri er með seyðinu. Og já ... það vantar grjót!

