Hrikalegt fjöldamorð hefur verið framið í Hlíðunum, 7 liggja í valnum, og 3 grunaðir hafa verið handsamaðir og settir í einangrun.
Látnir eru:
Humrar.
10cm KK Procambarus clarkii, blár.
10cm KvK Procambarus clarkii, blár.
6cm KK Procambarus clarkii, rauður.
5cm KvK Procambarus clarkii, rauður.
5cm KvK Procambarus clarkii, rauður.
3cm KvK Procambarus fallax, brúnn.
Fiskar.
8cm Brúsknefur.
Grunaðir um ódæðið:
5cm KK Fangasiklíða.
4cm KvK Fangasiklíða.
20cm Áll, íslenskur.
Ekki er talið að þessu sinni að plássleysi hafi ollið þessum hörmungum þar sem allir íbúarnir voru í 450L húsnæði, með nóg af vænlegum fasteignum.
Útför fórnarlambana fór fram um 18:00 í dag, Villimaður sá um athöfnina.
Fjöldamorð í hlíðunum.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Villimaður
- Posts: 38
- Joined: 15 May 2007, 22:42
Fjöldamorð í hlíðunum.
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.