Page 1 of 1

Bristleworms og Fireworms

Posted: 02 Mar 2010, 18:36
by rabbi1991
Ok. Ég er búinn að vera að lesa um þessi dýr. Er að velta fyrir mér hvað ykkur finnst og hvort þið hafið áhugaverðar sögur um þá. Var að pæla í þessu þar sem það eru allavega svona 100stykki af þessum verum var að pæla hvort þeir væru slæmir. Ég held að þeir séu bara hræætur eða scavangers.

Posted: 02 Mar 2010, 18:40
by Squinchy
Ekkert slæm kvikindi fyrir utan það að þeir geta skilið eftir sig gadda í húðinni hjá manni ef maður snertir þá, veldur kláða og stundum bolgu, Edik hjálpar við að fjarlægja gaddana

Þannig að mikilvægt er að sýna aðgát þegar eitthvað er tekið upp með höndunum

Posted: 02 Mar 2010, 20:03
by rabbi1991
já það eru samt ekki allir sem skilja eftir gadda. Það eru til svaka magn af þessum kvikindum. Sumir eru með eitur meðan aðrir hafa bara "hár". Þess vegar eru einnig til sem glóa í maka leit.

Posted: 06 Apr 2010, 20:14
by rabbi1991
ef þú notar edik þarftu samt ekki bara flísatöng til að pikka alla gaddana?

Posted: 07 Apr 2010, 15:15
by Guðjón B
Edikið eyðir göddunum

Posted: 07 Apr 2010, 15:40
by ulli
ég nudda þessu bara af :P

Posted: 08 Apr 2010, 11:45
by rabbi1991
ekkert vont að nudda þetta af.

Posted: 08 Apr 2010, 13:29
by EiríkurArnar
ég er með fullt af þessu líka og væri alveg til í að losna við þá...

Posted: 08 Apr 2010, 15:07
by ulli
nei nei.
nudda bara í sömu átt og hárin liggja.

Posted: 08 Apr 2010, 17:49
by rabbi1991
ok. Samt eiríkur. ef þú ert með alveg svakalega mikið þá ertu að gefa of mikið. sá að hjá mér þá átu þeir alveg risastór matarstykki bara i einum bita og geta því stækkað og fjölgað sér mjög auðveldlega. Ég gef fiskunum bara lítið í einu og svo meira og sé strax að ormonum fækkar.

Posted: 08 Apr 2010, 18:41
by Squinchy
Getur svo fengið þér peppemint shrimp, sá mínar vera hakka svona orm í sig um daginn, kom mér mjög á óvart

Posted: 11 Apr 2010, 15:28
by EiríkurArnar
prufa að gefa minna... :)

takk