ég er með 54-60 litra búr og engan hitara en hitastigið er alltaf í kringum 25-26° er þetta gott aða þarf ég hitara ?
fékk mér 2 plegga um daginn og þeir hanga bara við dæluna og bakvið hann og hreinsa ekki neitt , spurning hvort þeim sé kalt ?
aðrir fiskar eru neon og einhverir röndótir man ekki hvað hann sagði í búðini zebra eitthvað svo var ég með 4 svona rosa eitthvað en bara einn eftir 3 dauðir
er nýr í þessu , þið verði bara að fyrirgefa fáfræðina.
stundum þegar maður er að lesa póstana hér finst maður þeir vara á hebresku


kveðja
Erling

þetta er allavega í búrinu (eftir minni)
3 neðstu myndirna er fengnar að láni á fiskabur.is