kribbar í ham
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
kribbar í ham
jæja þa er maður kominn með blómapott í búrið fyrir kribbana og í dag byrjaði fjörið þau læðast bæði þarna inn á svona 5 mínúta fresti og þau reka alla í burtu sem voga sér nálægt pottinum og mig grunar að nú sé klám í gangi .... ef svo er getur einhver sagt mér hvað það tekur langann tíma fyrir seiðin að klekjast út?? þ.e.a.s. hvað tekur langan tíma frá hrygningu þar til seiðin verða synt?
Ætli það séu ekki svona 3-4 dagar frá því að þeir hrygna þangað til það koma seiði. Þau byrja bara á að sprikla eitthvað öll í hnapp, ætli það sé ekki kallað kviðpokaskeiðið?
Svo eftir aðra 3-4 daga fara þau að synda með foreldrunum.
Svo eftir aðra 3-4 daga fara þau að synda með foreldrunum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.