ég hef nú bara sett smá í fötu og skolað vel í gengum hana og skellt henni svo bara í búrið ágæt að skola það vel að vatnið hætti að gruggast þegar þú rennir höndunum í gengum mölina.
Ég hef alltaf latið hana bara i fötu og skolað hana þar. rótað i henni með höndunum þartil eg sá að það var farið að koma tært i stað gruggus vatns. og latið renna stanslaust i i fötuna a meðan. einnig til að finna hvað mikið þú setur þá fór ég jafn óðum með það sem eg skolaði i burið þartil bottnin var fullur. siðan bætti eg í hann til að sja hversu þikkan eg vildi sirka hafa hann.
eg setti 4-5 cm lag i burið það voru nokkrar fötur hja mer spurning er hvað þer finnst koma best ut hvort það eru 3 cm eða 7 cm held það se bara smekks atriði þarf sammt að vera alveg lamark 3-4 cm sko
eg var nogu vittlaus að kaupa poka i dyrarikinu held það hafi verið 25 kg kostaði mig 6 kall en allavegana þurfti að setja burið upp i kvelli! og eg notaði ekki nema halfan pokan i 100 l bur svo þitt ætti að duga. eg er með litla 4 eða 5 cm
smekksatriði líka og spurning hvort þú ætlar að planta mikið í mölina eða ekki. Ég er með 120-150kg í 720L búri og það er alveg 4-5cm þykkt.
Lítrarnir segja ekki allt heldur botnflöturinn, hjá mér er það 200x60cm eða 1,2fm. í 180L Juwel er það 0,4fm þannig að einn poki ætti að vera feikinóg nema þú viljir hafa mjög þykkt lag.