perlumöl frá bm.vallá

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

perlumöl frá bm.vallá

Post by ellixx »

sælr
fór áðan og fékk einn poka (45kg) af möl frá þeim.

hvernig er best að verka hana ,á að sigta úr þetta smæðsta eða bara láta það fylgja með?

mölin er sögð 2-10mm ,get redað mér neti með möskva upp á 6mm.

hvernig á að skola þetta ,smá í einu í háf undir heitt rennadi vatn eða einhver önnur aðferð betri?

á að sjóða mölina í potti ?

pokinn kostar tæpar 1000 kr í dag ,fyrir þá sem vilja vita það :)

kveðja
Erling
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

gleimdi að spyrja ,,,,,,,,,,,,,
er með 180 litra juwel ,
hvað þarf mörg kg sirka í það .
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef nú bara sett smá í fötu og skolað vel í gengum hana og skellt henni svo bara í búrið ágæt að skola það vel að vatnið hætti að gruggast þegar þú rennir höndunum í gengum mölina.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

Ég hef alltaf latið hana bara i fötu og skolað hana þar. rótað i henni með höndunum þartil eg sá að það var farið að koma tært i stað gruggus vatns. og latið renna stanslaust i i fötuna a meðan. einnig til að finna hvað mikið þú setur þá fór ég jafn óðum með það sem eg skolaði i burið þartil bottnin var fullur. siðan bætti eg í hann til að sja hversu þikkan eg vildi sirka hafa hann.

þetta er það sem eg notaði eg er með 100 l bur
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

settirðu 45kg í 100 lítra búr?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Settu möl í þangað til þú nærð í kringum 2 - 4cm djúpu lagi
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

eg setti 4-5 cm lag i burið það voru nokkrar fötur hja mer spurning er hvað þer finnst koma best ut hvort það eru 3 cm eða 7 cm held það se bara smekks atriði þarf sammt að vera alveg lamark 3-4 cm sko
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

vona að ég hafi keift nóg af möl :roll:
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

settu smá í háf, færð hann lang hreinastann þannig.
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

eg var nogu vittlaus að kaupa poka i dyrarikinu held það hafi verið 25 kg kostaði mig 6 kall en allavegana þurfti að setja burið upp i kvelli! og eg notaði ekki nema halfan pokan i 100 l bur svo þitt ætti að duga. eg er með litla 4 eða 5 cm
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

smekksatriði líka og spurning hvort þú ætlar að planta mikið í mölina eða ekki. Ég er með 120-150kg í 720L búri og það er alveg 4-5cm þykkt.
Lítrarnir segja ekki allt heldur botnflöturinn, hjá mér er það 200x60cm eða 1,2fm. í 180L Juwel er það 0,4fm þannig að einn poki ætti að vera feikinóg nema þú viljir hafa mjög þykkt lag.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

takk fyrir þetta ,skipti út ljósu mölini út fyrir dökku í kvöld :)
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

jæja þá er þetta búið , skolaði mölina í smá skömtum í háf ,svín virkaði :-)

fór með 3/4 af pokanum í þetta verkefni og ætla að nota rest í 54 litra búr sem ég hef verið með í langan tíma og komið að því að skipta út mölinni.
Post Reply