Page 1 of 1

[SELT] - Tamrac Expedition 3 bakpoki (fyrir ljósmyndadót)

Posted: 13 Mar 2010, 19:58
by Páll Ágúst
Hef til sölu Tamrac Expedition 3 bakpoka fyrir ljósmyndadót.
Fínt pláss fyrir Eina vél með linsu (lítil eða stór), +1 linsa (minni),
flash og smá aukadót s.s. Batterí.

Pokinn á heimasíðu Tamrac: http://www.tamrac.com/5273.htm

Og á BH photovideo: http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... kpack.html

Skoða öll tilboð,

Verðhugmynd: 7.000 kr
Uppl. í bokaormur8 @ gmail.com

SELT!