ég er með 60l. búr og er mikið búinn að spá og spekulera með fiska í það og held ég sé kominn að niðurstöðu
2 x Starlight Bristlenose Pleco L183 (Ancistrus dolichopterus L183)
2 x Kribensis (Pelvicachromis pulcher)
3 x Molly (Poecilia sphenops)
5 x Cardinal Tetra (Paracheirodon axelrodi)
hvað finnst fólki um þetta, er eitthvað vit í þessu eða er þetta setup sem gengur ekki?
smá pæling
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Kribbar eru frekar grimmar dvergsíklíður og mæli ekki með þeim í 60 L af eigin reynslu, hvað þá með öðrum fiskum eða þá þegar þau eru með seiði.. Gæti kannski verið með 1 par af kribbum í 60 L en mér finnst það persónulega of lítið.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Par af kribbum með seiði í 60L (með öðrum fiskum) þýðir bara stríð og
kribbarnir myndu vinna
1-2 kribba kerling t.d væri í lagi.
Ætti að vera friðsamt á milli þeirra
ef það er enginn karlkribbi. Þær verða líka ekkert svo stórar.
Nokkrar neon, 5-10stk.
1 molly kk og 3 kvk.
1 stk ancistra.
kribbarnir myndu vinna

1-2 kribba kerling t.d væri í lagi.
Ætti að vera friðsamt á milli þeirra
ef það er enginn karlkribbi. Þær verða líka ekkert svo stórar.
Nokkrar neon, 5-10stk.
1 molly kk og 3 kvk.
1 stk ancistra.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Sko, ég var með kribba par í 60L búri og með þeim voru 3x molly karlar,
þrír hvítfjalla barbar, tveir zebra danío og einn gubby.
Þegar það komu seiði, þá drap parið tvo molly karla, 1 barba og gubbyinn.
á c.a tveim til þrem tímum.
Og molly karlarnir voru ekkert litlir...
Neon tetrurnar myndu líklegast sleppa, zebra og leopard danio
og kannski einhverjir barbar.
þrír hvítfjalla barbar, tveir zebra danío og einn gubby.
Þegar það komu seiði, þá drap parið tvo molly karla, 1 barba og gubbyinn.
á c.a tveim til þrem tímum.
Og molly karlarnir voru ekkert litlir...
Neon tetrurnar myndu líklegast sleppa, zebra og leopard danio
og kannski einhverjir barbar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Ég var með kribbapar í 60 L, og mér fannst hreinlega bara þröngt um það, enda kk í stærri kantinum finnst mér.. og þeir drápu alla aðra fiska sem voru í því, sérstaklega á seiðatíma, gúbbí og neon.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr